• 00:00:08Sjávarútvegsfrumvarpið og smábátar
  • 00:07:21D-vítamínskortur og áhrif hans
  • 00:14:22Geimferðaáætlun í uppnámi

Spegillinn

Nauðsyn D-vítamíns í skammdeginu, Sjávarútvegsfrumvarpið og smábátasjómenn, tunglferðir í ár.

Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda segir í nýju sjávarútvegsfrumvarpi matvælaráðherra rækilega skautað framhjá flestöllu sem eflt gæti útgerð smábáta. Þvert á móti blasi við veiðiheimildir verði skertar - þvert á þær væntingar sem smábátaeigendur hafi gert sér. Þá líti út fyrir þessi flokkur útgerðar þurfi í enn meiri mæli sækja hluta sinna veiðiheimilda á uppboðsmarkaði og kljást þá við stórútgerðina um kvóta. Ágúst Ólafsson talaði við Örn.

D-vítamín er eina bætiefnið sem Landlæknisembættið ráðleggur öllum landsmönnum taka, óháð kyni, aldri og hverju öðru sem er, segir Jóhanna Eyrún Torfadóttir, verkefnisstjóri næringar hjá landlæknisembættinu.

Bandaríska geimfarið Perigrine sem til stóð senda til tunglsins kom inn í gufuhvolf jarðar í gærkvöld og brann upp yfir afskekktu svæði á Suður-Kyrrahafi. Fyrirhugaðar eru allt átta geimferðir til tunglsins í ár. Japanskt geimfar lenti þar í dag, því er virðist heilu og höldnu. Ásgeir Tómasson sagði frá.

Frumflutt

19. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,