Spegillinn

Kjarasamningar, verkbann og verkföll, skjálftavirkni færist vestar og stjórnarmyndun í Hollandi

Verkalýðsfélög virðast fljótari en áður grípa í verkfallsvopnið og atvinnurekendur svara því með samhverfunni verkbanni segir vinnumarkaðsfræðingur. Jarðskjálftavirkni við Grindavík hefur færst dálítið til vesturs. Hvað telur Halldór Geirsson jarðeðlisfræðingur það þýði.

Frelsisflokkur þjóðernisöfgamannsins Geerts Wilders vann stórsigur, ríflega tvöfaldaði þingmannafjölda sinn í kosningum í fyrra en Wilders verður ekki forsætisráðherra þótt flokkur hans komist í sjtórn.

Frumflutt

14. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,