„Það heitir Alligator Alcatraz, sem er afar viðeigandi, því ég kíkti á umhverfið og þetta er ekki staður sem mig langar að fara í útilegu á á næstunni,“ sagði Donald Trump, Bandaríkjaforseti í skoðunarferð um nýjustu fangabúðir Bandarískra yfirvalda fyrir óskráða innflytjendur. Þær eru í sólarríkinu Flórída, á eyju í Everglades, fenjasvæðinu mikla syðst á Flórídaskaganum. Ævar Örn Jósepsson segir frá.
Frumflutt
8. júlí 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Spegillinn
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.