Lögregla vill að vændiskaupendur séu alltaf ákærðir
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill afnema þá vinnureglu að refsing fyrir fyrstu vændiskaup skuli jafnan vera fjársekt og að falla skuli frá ákæru ef vændiskaupandinn fellst á sektargerðina og greiðir hana með skilum. Reglan ætti frekar að vera sú, að ákæra alla sem staðnir eru að vændiskaupum og fara fram á fangelsisdóm, eins og lög leyfa.
Frumflutt
17. júlí 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Spegillinn
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.