Loðnuleit og áróðursmaskína Rússa
Loðnurannsóknir hefjast á mánudaginn þegar rannsóknaskipið Árni Friðriksson heldur af stað í árlegan könnunarleiðangur Hafrannsóknastofnunar. Ferðinni er heitið norður og austur fyrir…

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.