• 00:00:00Leiðtogakjör Samfylkingarinnar
  • 00:04:25Skuggafloti Rússa og árásir á hann
  • 00:11:40Samfélagsmiðlabann í Ástralíu

Spegillinn

Leitað að nýjum leiðtoga, árásir á Skuggaflota og samfélagsmiðlabann í Ástralíu

Samfylkingin í Reykjavík stendur á krossgötum. Hún þarf velja sér leiðtoga í höfuðborginni í fyrsta skipti í nærri tuttugu ár. Forsætisráðherra vill halda þar völdum og er sögð vera á höttunum eftir nýjum oddvita.

Það bar til í liðinni viku, undan Senegalströndum, ráðist var á tyrkneska olíuskipið Mersin, líklega með sprengjudrónum. Skipið er í eigu tyrknesku útgerðarinnar Besiktas shipping en siglir undir fána Panama - og er talið tilheyra hinum svokallaða skuggaflota Rússa. Úkraínumenn hafa ekki gengist við árásinni en árásum af þessu tagi hefur fjölgað og þær eru taldar á gráu svæði.

Á miðvikudaginn (10. desember) tekur bann við samfélagsmiðlanotkun barna undir sextán ára gildi í Ástralíu og varðar háum sektum ef fyrirtæki ganga ekki fram í koma í veg fyrir ungmenni komist á miðlana.

Frumflutt

5. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,