Spegillinn

Riða, gervigreind, skuldir, verföll í Noregi og Súdan

Matvælaráðherra segir engin önnur leið fær en skera þar sem riða greinist

Formaður deildar sauðfjárbænda hjá bændasamtökunum segir óásættanlegt ef bændum á Urriðaá verður gert klára sauðburð áður en verður skorið. Nauðsynlegt finna lausn á förgunarvanda á riðusýktum bæjum.

Háskólanemendur hafa gerst uppvísir því láta gervigreind skrifa fyrir sig mastersverkefni. Sviðsforseti hjá Háskóla Íslands segir nýjan veruleika blasa við.

Sveitarfélögin eru mjög misjafnlega sett þegar kemur skuldum á hvern íbúa. Í Langanesbyggð er skuldin rúmar tvær milljónir, en hins vegar aðeins níu þúsund krónur í Tjörnesbyggð, sem er það sveitarfélag sem skuldar minnst miðað við íbúafjölda.

Verkföll sem hófust í Noregi í morgun hafa meðal annars orðið til þess bjór er víða á þrotum. Ekki hefur slitnað upp úr viðræðum verkafólks og vinnuveitenda með þessum hætti síðan í seinna stríði.

-----

Það dynja áföll á sauðfjárbændum þessa dagana, rétt fyrir sauðburð. Riða hefur greinst á tveimur bæjum í Miðfirði og allt verður skorið á báðum bæjum, samtals um 1.400 fjár. En tíminn er við það renna út fyrir sauðburð. Ef ekki næst finna lausn á hvernig eigi farga hræjum verður ekki ráðist í skera fyrr en eftir sauðburð í sumar. Bændur eru ekki á eitt sáttir við allt skorið þegar riða greinist. Á morgun verður haldinn íbúafundur í Húnaþingi vestra vegna riðunnar sem skekur samfélagið fyrir norðan.

Ekkert lát er á bardögum stjórnarhersins í Súdan og RSF, herliðs uppreisnarmanna. Samkvæmt heimildum heilbrigðisyfirvalda hafa þeir kostað um hundrað almenna borgara lífið, en fullvíst er talið þeir séu mun fleiri.

Bjór er á þrotum í Noregi þegar á fyrsta degi verkfalls. Starfsfólk brugghúsa auk fjölda annara greina í iðnaði og þjónustu lagði niður vinnu í morgun. Verkfallið kom öllum á óvart enda ekki slitnað upp úr viðræðum verkafólks og vinnuveitenda með þessum hætti frá því síðari heimsstyrjöld lauk. Gísli Kristjánsson í Noregi tekur við:

Spegillinn 17. apríl 2023.

Umsjón: Bjarni Rúnarsson

Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon

Stjórn fréttaútsendingar: Margrét Júlía Ingimarsdóttir.

Frumflutt

17. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir