Krókódílabúðir Trumps
„Það heitir Alligator Alcatraz, sem er afar viðeigandi, því ég kíkti á umhverfið og þetta er ekki staður sem mig langar að fara í útilegu á á næstunni,“ sagði Donald Trump, Bandaríkjaforseti…
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.