Spegillinn

Baldur Þórhallsson, gagnslaus herskip og greining Deloitte á Grindavík

Í þættinum er haldið áfram ræða við forsetaframbjóðendur og er röðin komin Baldri Þórhallssyni. Það verður einnig fjallað um nýja greiningu Deloitte á stöðunni í Grindavík. Er hægt gæða bæinn lífi á og hvað kostar það? Rúmlega fimmtungur innviða er skemmdur og óvissa ríkir um framhaldið, bæði ofanjarðar og neðan. Þá er einnig sagt frá dönskum herskipum á norðurslóðum sem sinntu varnarhlutverki sínu með fallbyssum sem engin leið var miða á skotmörk svo gagn væri að.

Frumflutt

17. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,