Spegillinn

Inniviðaráðherra um samgöngusáttmála og orðstír Giulianis

Spegillinn 28. ágúst 2023.

Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred. Stjórn útsendingar: Annalísa Hermannsdóttir.

Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins er stórt verkefni og eðlilegt hann endurskoðaður, en hann er hluti af stærra verkefni samgangna í landinu öllu segir Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, þar þurfi finna jafnvægi og leiðir til tekjuöflunar. Pétur Magnússon talaði við hann.

Afar lítill munur er á verði á þeim vörum sem eru í verðgátt stjórnvalda og hún virðist ekki hafa ýtt undir samkeppni verslana. Valgerður Gréta Gröndal tók saman og ræddi við Vilhjálm Hilmarsson hagfræðing hjá BHM og Magnús Sigurbjörnsson, forstöðumann Rannsóknarseturs Verslunarinnar

Landsvirkjun hagnaðist um tæpa 16 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Hörður Arnarson forstjóri kerfið nánast fullnýtt og til skapa svigrúm verið ýta gagnaverum með rafmyntagröft út. Haukur Holm tók saman.

Hægt er bæta aðferðir við veiðar á stórhvölum, mati starfshóps matvælaráðherra, sem skilaði skýrslu um málið. Ari Páll Karlsson sagði frá.

---------------

Væntingar voru miklar og tímalínan brött þegar Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins var undirritaður fyrir fjórum árum, segir Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra en það vissu allir. Á fimmtán ára samningstíma eðlilegt hlutir séu endurskoðaðir en samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins bara eitt púsl af mörgum í heildarmyndinni. Pétur Magnússon ræddi við Sigurð.

Rudy Giuliani var mikils metinn alríkissaksóknari og barðist ötullega gegn glæpum þegar hann var borgarstjóri í New York. er hann meðal þeirra sem eru sóttir til saka fyrir hafa reynt snúa niðurstöðum forsetakosninganna í Bandaríkjunum þegar Donald Trump tapaði fyrir Joe Biden, þykir undarlegur í háttum og orðstír hans til fárra fiska metinn. Ásgeir Tómasson sagði frá.

Innflytjendum á Íslandi hefur fjölgað um tugi þúsunda frá aldamótum. En það eru ekki aðeins erlendir ríkisborgarar sem flytja hingað, heldur flytja þúsundir Íslendinga líka til annarra landa á ári hverju. Ævar Örn Jósepsson ræddi við Ólöfu Garðarsdóttur, prófessor í sagnfræði.

Frumflutt

28. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,