• 00:00:08Andlátið á Selfossi
  • 00:06:06Evrópulöggjöf um innflytjendur/flóttafolk
  • 00:11:31FÍBÚT um bókmenntastefnu hins opinbera

Spegillinn

Erlendir sérfræðingar leggja mat á krufningarskýrslu, Evrópulöggjöf um hælisleitendur og útgefendur um bókmenntastefnu.

11. apríl 2024

Tveir sænskir sérfræðingar hafa verið fengnir til vinna álit á krufningarskýrslu sem unnin var hér á landi vegna andláts konu á Selfossi fyrir ári síðan.

Samstarf og stuðningur Evrópusambandsins við ríki þaðan sem flóttafólk og innflytjendur koma til Evrópu verður aukinn, til draga úr þeim fjölda fólks sem sækist eftir hæli og dvalarleyfi í aðildaríkjum ESB.

Félag íslenskra bókaútgefenda, FÍBÚT, fagnar þeim yfirgripsmiklu og metnaðarfullu áformum stjórnvalda sem birtast í þingályktunartillögu menningarmálaráðherra um nýja bókmenntastefnu en gjalda varhug við hugmyndum um fast verð á bókum og halda skuli þeim frá streymisveitum í ákveðinn tíma eftir útgáfu.

Frumflutt

11. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir