Spegillinn

Loftslagsbreytingar ógna lýðheilsu og uppvakningadóp í Bandaríkjunum

Staðan í umhverfismálum hér á landi er sótsvört og aðgerðir stjórnvalda eru grænþvottur sem fær falleinkunn. Þetta segir Hjalti Már Björnsson formaður Samtaka lækna gegn umhverfisvá sem segir lýðheilsu ógnað. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir talaði við hann.

Ekkert símasamband er við Öskju og því gæti verði erfitt koma boðum og viðvörunum til fólks sem er þar á ferð ef byrjar gjósa.

Lilja Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra segir lengi hafi staðið til stofna þjóðaróperu því eigi ekki koma á óvart fjárframlögum til Íslensku óperunnar verði hætt. Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir tók saman.

Utanríkisráðherra Danmerkur segir tilefni til taka hótanir Al-Kaída vegna kóranbrenna alvarlega, til stendur auka öryggisgæslu við sendiráð landsins. Ásta Hlín Magnúsdóttir tók saman.

Fólk þarf muna það ber ábyrgð á eigin úrgangi og neyslu, segir Benedikt Sveinbjörnsson sem vinnur við losa grenndargáma á höfuðborgarsvæðinu. Arnhildur Hálfdánardóttir talaði við hann.

--------------

Ópóíðafaraldur virðist aftur í vexti í Bandaríkjunum. Í Speglinum verður rætt við Bergþór Stein Jónsson barnabráðalækni í Bandaríkjunum sem segir fentanýl greinist hjá börnum og þess séu jafnvel dæmi ungbörnum hafi verið gefnir ópíóíðar í mjólk. Dagný Huld Erlendsdóttir talaði við hann. Anna Kristín Jónsdóttir tók saman.

Til eru lýsingar á aðdraganda eldgosa í Öskju, annars vegar hins afdrifaríka öskugoss 1875 og hins vegar hraungossins 1961. Ragnhildur Thorlacius tók saman. Lesarar Anna Sigríður Þráinsdóttir og Benedikt Sigurðsson. Brot úr lýsingu Sigurðar Þórarinsson jarðfræðings á gosinu 1961.

Seðlabanki Rússlands hækkaði stýrivexti um þrjú og hálft prósentustig í dag til hamla verðbólgu. Efnahagssérfræðingar telja hækkunin dugi skammt. Ásgeir Tómasson sagð frá. Brot úr viðtölum fréttastofu TV2 við Ivan, byggingaverkfræðing og Ljúdmílu Blazjej ræstitækni í Moskvu.

Frumflutt

15. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir