Viðbrögð við aðgerðum Bandaríkjamanna í Venesúela
Alþjóðamálin eiga sviðið; árás Bandaríkjamanna á Venesúela og brottnám Nicolasar Maduros forseta, viðbrögð alþjóðakerfisins og íslenskra ráðamanna og ekki síst hvort líklegra sé að…

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.