Útþennsla Trumps og aðstoðarmenn ráðherra
Óútfærðar, óábyrgar og ævintýralega óraunhæfar hugmyndir sem almennt væri auðvelt að afgreiða sem hverja aðra óra, er ekki alveg jafn einfalt þegar þær eru settar fram af valdamesta…
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.