• 00:00:08Dómur yfir konu
  • 00:07:07Þýska stjórnin sprungin
  • 00:13:10Kjörsókn og ungir kjósendur

Spegillinn

Þungur dómur, stjórnarkreppa í Þýskalandi og ungir kjósendur

Þyngsti dómur yfir konu í heila öld féll í Héraðsdómi Reykjaness í gær, móðir var dæmd í átján ára fangelsi fyrir verða barni bana og tilraun til manndráps. Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur segir slíkt afar fátítt.

Fjármálaráðherra Þýskalands var látinn taka pokann sinn í gær og kanslarinn sparaði honum ekki kveðjurnar, lítilsigldur og huglaus voru einkunnirnar og við blasir stjórnarkreppa.

Allir vilja atkvæði ungra kjósenda en kosningaþátttakan er minni en hjá þeim sem eldri eru. Hvað er hægt gera til virkja unga kjósendur? Rætt við Evu Laufeyju Eggertsdóttur stjórnmálafræðing og einn höfunda handbókarinnar Lýðræðisvitans.

Frumflutt

7. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir