Djörf ákvörðun að henda Stöðvar2-merkinu og mófugli fækkar
Vörumerkið Stöð 2 heyrir sögunni til, því hefur verið skipt út fyrir Sýn sem verður yfir og allt um kring í rekstri félagsins. Djörf ákvörðun - voru fyrstu viðbrögð hjá doktor í vörumerkjastjórnun.
Helmingur allra lóa í heiminum og um þriðjungur spóa verpir á Íslandi og þeim hefur fækkað síðustu ár. Ísland ber ábyrgð á því að vernda þessa stofna og uppbygging þrengir að varplöndum þeirra segir fuglafræðingur.
Það herðist á skrúfunnni og tóninum í umræðum hjá þingmönnum á síðustu metrunum, hvað um lýðræðið spyrja þeir.
Frumflutt
12. júní 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Spegillinn
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.