• 00:00:08Margir vilja aukakrónur af fjárlögum
  • 00:08:10Kjördæmin sex - misvægi atkvæða

Spegillinn

100 umsagnir um fjárlagafrumvarpið og misvægi atkvæða

Helsta verkefni þingsins er afgreiða fjárlögin og yfir hundrað stofnanir, félaga- og íþróttasamtök og einstaklingar hafa sent fjárlaganefnd umsögn við fjárlagafrumvarp næsta árs. Í þeim eru gerðar margvíslegar athugasemdir við frumvarpið og bent á það vanti í þetta og það vanti fjármagn í hitt. Formaður fjárlaganefndar segir geta reynst erfitt bregðast við þessum óskum í ljósi þess enginn meirihluti er starfandi á þingi og þar með ekki í fjárlaganefndinni.

Eitt þingsæti færist milli kjördæma í næstu kosningum, þingmönnum fækkar í Norðvesturkjördæmi og fjölgar í Suðvesturkjördæmi. Þetta er gert til leitast við jafna vægi atkvæða baki hverjum þingmanni en dugir ekki til segir Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur sem segir þingmenn hefðu auðveldlega getað breytt kosningalögum í þá átt.

Frumflutt

23. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir