Spegillinn

Vonast eftir vopnahléi, ekkert grín að veiða langreyði, staða drengja í skólum

Enginn virðist ánægður með ákvörðun um heimila hvalveiðar í ár. Matvælaráðherra ákvað í dag heimila veiðar í ár. Edda Elísabet Magnúsdóttir hvalasérfræðingur segir það ekkert grín veiða dýr sem er fjörutíu tonn og tuttugu metrar lengd.

Þjóðarleiðtogar og alþjóðasamtök fagna ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um Ísraelar og Hamas skuli semja um vopnahlé á grundvelli samkomulags sem Bandaríkin lögðu fram. Vonir standa til svo fari, en formlegt samkomulag er þó ekki í höfn.

Tillögur til úrbóta í skýrslu um stöðu drengja í menntakerfinu eru um margt ágætar en skýrslan sjálf er nokkuð sundurlaus og tilviljanakennd segir fyrrverandi prófessor við menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Frumflutt

11. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,