• 00:00:00Kynning
  • 00:00:25Ófriður fyrir botni Miðjarðarhafs
  • 00:04:29Kröfugerð og svigrúm
  • 00:12:50Sundlaugamenningin til UNESCO
  • 00:19:20Kveðja

Spegillinn

Neyðarástand á Gaza, komandi kjarasamningar og sund

1. nóvember 2023

Tímamót urðu í dag í stríðinu fyrir botni Miðjarðarhafs þegar Rafah landamærastöðin milli Egyptalands og Gaza var opnuð um tíma. Yfir eitt hundrað létu lífið þegar Ísraelsher gerði árás á Jabalia flóttamannabúðirnar í gær. Önnur árás var gerð í dag.

Þegar skrifað var undir samninga í fyrra var mikið rætt um óvissu í efnahagsmálum, verðbólga og vextir voru á uppleið; samið til skamms tíma svo hægt væri koma aftur samningaborði þegar um hægðist. Fulltrúar Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands segja stefnt langtímasamningi en staðan í húsnæðismálum verri og efnahagsástandið ekki betra en í desember.

Unnið er því sundlaugamenningu Íslendinga viðurkennda hjá UNESCO. Sögum sundunnenda hefur verið safnað þar sem þeir lýsa upplifun sinni af sundi. Sundhefðin er bæði mjög almenn en líka einstaklingsbundin.

Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred.

Frumflutt

1. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,