Ríkislögreglustjóri segir engar vísbendingar um að gögnum sé haldið frá Íslandi þótt hér sé ekki starfandi nein leyniþjónusta. Og hún sjái ekki í fljótu bragði ástæðu til að setja á fót slíka stofnun.
Frumflutt
7. júlí 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Spegillinn
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.