Áttatíu árum eftir að kjarnorkusprengjum var varpað á Hiroshima og Nagasaki vara sérfræðingar og eftirlifendur við því að kjarnorkuvopnakapphlaupið sé að hefjast á ný, eftir margra ára og áratuga tímabil, þar sem markvisst var unnið að því að fækka kjarnavopnum og draga úr spennu og hættu á notkun þeirra.
Frumflutt
7. ágúst 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Spegillinn
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.