Spegillinn

Umræða um útlendingalög og uppþot á Alþing, vargöld á Haíti og áhrif hormonalyfja foreldra á börn

Hormónalyf mæðra getur haft alvarleg áhrif á börn ef þau komast í snertngu við lyf sem þær bera á sig, innkirtlasérfræðingur. Glæpagengi herja á Haítí, og engin lausn í augsýn.. Dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um breytingar á útlendingalögum síðdegis, en gera þurfti hlé á umræðum þegar mótmælendur gerðu hróp ráðherra og einn þeirra klifraði yfir handrið á þingpöllum. var handtekinn og eftir það var umræðu haldið áfram eins og ekkert hefði í skorist.

Frumflutt

4. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,