• 00:00:07Grindavík - byggilegur bær?
  • 00:07:48Vindorkugarður í Klausturseli
  • 00:15:22Traðka á mannréttindasáttmálum

Spegillinn

Grindavík - byggilegur bær?, Vindorkugarður á Klausturseli, Traðkað á mannréttindum í landinu helga

Grindavík er ekki staður sem fjölskyldur geta búið á eins og staðan er núna og líklegra einhver ár líði frekar en mánuðir áður en það breytist, segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðvísindamaður í viðtali við Ævar Örn Jósepsson.

Fyrirtækið Zephyr áætlar byggja upp allt 500 megavatta vindorkugarð í landi Klaustursels á Jökuldal í Múlaþingi. Ásta Hlín Magnúsdóttir ræddi við Jónínu Brynjólfsdóttur, forseta sveitarstjórnar Múlaþings og Gunnar Guðna Tómasson, framkvæmdastjóra vatnsafls hjá Landsvirkjun.

Antonio Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir stríðandi fylkingar fyrir botni Miðjarðarhafs hunsa alþjóðalög, traðka á Genfarsáttmálanum og brjóta mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Hann og Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, eru sammála um án tveggja ríkja lausnarinnar svonefndu verði ekki friður í heimshlutanum. Ásgeir Tómasson tók saman.

Frumflutt

17. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,