Spegillinn

Andrúmsloft í Ísrael, hungursneyð vofir yfir Eþíópíu og orkan misdýr í landinu

12. febrúar 2024

Stríð hefur geisað í fjóra mánuði fyrir botni Miðjarðarhafs. Tugþúsundir hafa fallið á Gaz, fjöldi gísla er í haldi Hamas og árásum Ísraelshers á Gaza linnir ekki. Íslendingur sem búið hefur í Tel Aviv í fimma ár segir andrúmsloftið í Ísrael þungbært.

Hungursneyð vofir yfir íbúum Tigray-héraðs í Eþíópíu. Forsætisráðherra landsins segir engan vera deyja úr hungri.

Allt þrefaldur munur er á rafmagns- og hitakostnaði heimila eftir því hvar þau eru á landinu. Fjarvarmaveitur og jafnvel sumar hitaveitur eru dýrari en rafhitun.

Frumflutt

12. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,