• 00:00:45Blinken ræðir við Ísraelsmenn
  • 00:04:56Breivík einmana í einangrun
  • 00:11:36Finnur Ása upphafð í dvergvetrarbrautum?

Spegillinn

Óttast intifada, Breivik vill pennavin, Ása og dvergvetrarbrautirnar

Bandarísk stjórnvöld halda áfram þrýsta á ráðamenn í Ísrael koma í veg fyrir frekara mannfall almennra borgara á Gaza. Umleitanir þeirra hafa verið eins og stökkva vatni á gæs. Stjórnvöld í Ísrael hafa verið vöruð við uppreisn eða intifada kunni vera brjótast út á Vesturbakkanum.

Hryðjuverkamaðurinn og fjöldamorðinginn Anders Bering Breivík er einmana í einangrunarvist sinni. Hann hefur kært norska ríkið og vill eignast pennavin og komast á Tinder.

Ása Skúladóttir, stjarneðlisfræðingur við háskólann í Flórens á Ítalíu, leitar upphafsins í dvergvetrarbrautum. Hún hefur fengið til rannsóknanna úthlutað 520 þúsund ljósleiðaraklukkustundum í sjónauka í Chile og veglegan styrk til ráða fleiri vísindamenn til vinna úr gögnunum sem berast allt til 2029.

Umsjónarmaður var Ragnhildur Thorlacius. Tæknimaður var Kári Guðmunsson.

Frumflutt

9. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,