• 00:00:09Kosningabarátta, auglýsingar og umfjöllun
  • 00:11:41Konukot

Spegillinn

Kynningar frambjóðenda á lokaspretti forsetakosninga og sárlega vantar nýtt hús fyrir Konukot

Það herðist baráttan hjá forsetaframbjóðendum; aðeins nokkrir dagar þar til gengið verður til kosninga og ljóst hver gegnir embætti forseta næstu árin, þá ríður á skera sig úr hópnum.

Ekkert húsnæði er í sjónmáli undir Konukot þótt tvö ár séu verða liðin síðan borgaryfirvöld sögðu það sprungið og henta illa undir starfsemina.

Frumflutt

27. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir