Aftökum fjölgar í heiminum, réttindi frumbyggja á norðurslóðum
Mun fleiri sakamenn hafa verið teknir af lífi á þessu ári en í fyrra, og það þrátt fyrir að 2024 hafi verið óvenju blóðugt ár á dauðadeildum fangelsa heimsins. Vitað er um hátt í tvö…

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.