• 00:00:00Utanríkisráðherrar á rökstólum
  • 00:02:31Öryggi á Norðurslóðum - fundur um Grænland
  • 00:14:46Sérálit

Spegillinn

Ráðamenn á rökstólum um Grænland, spretthópur klofnaði

Stórpólitískt drama milli Bandaríkjanna, Danmerkur og Grænlands - þetta er yfirskrift fréttavaktar Danmarks Radio með fundi þeirra Vivian Motzfeldt og Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherrum Grænlands og Danmerkur, með J.D. Vance varaforseta Bandaríkjanna og utanríkisráðherranum Marco Rubio. Halla Hrund Logadóttir þingmaður og Vilborg Ása Guðjónsdóttir ræða um fundinn, viðhorf vestra og afstöðu Grænlendinga.

Átaksverkefnið Kveikjum neistann hefur verið flokki fólksins hugleikið og nýbakaður menntamálaráðherra nefnir það sem verkfæri til bæta læsi en hópur sem falið var fyrra meta árangur af starfinu klofnaði.

Frumflutt

14. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,