Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel og breskar knæpur að hverfa
Rithöfundasambandið hefur kvartað undan Storytel og Samkeppniseftirlitið rannsakar hvort efnisveitan hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína. Rætt við Margréti Tryggvadóttur formann rithöfundasambandsins og Heiðar Inga Svansson um bækur.
Á þriðja þúsund kráa hefur verið lokað í Englandi og Wales síðustu ár. Kráardauðinn var hafinn fyrir COVID en jókst í faraldrinum og hefur ekki dregið úr síðan.
Frumflutt
15. ágúst 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Spegillinn
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.