Í fyrra komu hátt í hundrað sérfræðingar á vegum GRÓ - þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu til landsins. GRÓ starfrækir fjóra skóla, um jafnrétti, jarðhita, landgræðslu og sjávarútveg undir hatti UNESCO, Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Nína Björk Jónsdóttir forstöðumaður miðstöðvarinnar segir þetta starf eiga sér langa og merka sögu. Anna Kristín Jónsdóttir ræðir við hana.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Mark Eldred
Frumflutt
6. ágúst 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Spegillinn
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.