Forstjóri Play og leynifundur í Stokkhólmi
Í vikunni hefur gustað um flugfélagið Play, forstjórinn ásamt öðrum vill yfirtaka það, skrá það af markaði og skila inn íslensku flugrekstrarleyfi, svo fátt eitt sé nefnt. Efasemdir…
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.