• 00:00:08Rannsókn á rútuslysi í Öxnadal
  • 00:06:42Mýtur um mansal
  • 00:14:56Spænskum kjörgripum skilað til erfingja

Spegillinn

Rannsókn á rútuslysi, mýtur um mansal og spænskum gersemum skilað

Nokkrir úr hópi tékkneskra ferðalanga sem lentu í alvarlegu bílslysi í Öxnadal í síðustu viku hafa verið útskrifaðir af sjúkrahúsi, en tveir eru enn á gjörgæslu. Bílstjórinn hefur réttarstöðu sakbornings, umfangsmikil rannsókn er þó skammt á veg komin.

Hlekkirnir þurfa ekki vera áþreifanlegar til það mansal, segir sendisaksóknari Íslands hjá Eurojust, og mansal þrífst ekki aðeins hjá skipulögðum brotahópum.

Erfingjar rúmlega fimm þúsund listmuna og gersema sem stjórnvöld á Spáni gerðu upptæk á tímum borgarastyrjaldarinnar á síðustu öld geta loks fengið þá aftur.

Frumflutt

19. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir