Hvammsvirkjun og Danir saka Norðmenn um græðgi
Þegar Þorsteinn Magnússon, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, felldi í gær úr gildi virkjanaleyfi Hvammsvirkjunar má segja að nýr kafli í nærri þriggja áratuga sögu þessarar framkvæmdar…
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.