• 00:00:00Kynning
  • 00:00:26Þingmenn um útlendingamálin
  • 00:14:12Mengun í íslenskum jarðvegi og vötnum
  • 00:20:26Kveðja

Spegillinn

Þingmenn um útlendingamál og mengun, mold og vatn

22. febrúar 2024

Samkomulag ríkisstjórnarinnar um heildarsýn í útlendingamálum felur í sér aðkomu ekki færri en sjö ráðuneyta. Í því koma fram háleit markmið um leggja áherslu á mannúð og virðingu og vinna gegn skautun og stéttskiptingu. Rætt við Ingibjörgu Isaksen (B) og Sigmar Guðmundsson (C) um útlendingmál og frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum.

Mikilvægt er rannsaka mögulega jarðvegsmengun strax og byrjað er skipuleggja íbúðabyggð þar sem áður var iðnaðarsvæði, eins og algengt um þessar mundir. Þetta segir formaður FUMÍS, Fagfélags um mengun á Íslandi.

Frumflutt

22. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir