• 00:00:00Kynning
  • 00:00:26Þorskstofnar í Norður-Atlantshafi
  • 00:09:04Tjónaskrá vegna Úkraínu
  • 00:13:30Sendiráð í Sierra Leone
  • 00:19:06Kveðja

Spegillinn

Þorskur, tjónaskrá í Úkraínu og sendiráð í Sierra Leone

24. janúar 2024

Íslenski þorskstofninn er nokkuð sterkur og hefur verið um alllanga hríð, öfugt við flesta þorskstofna aðra í Norður-Atlantshafi. Nýleg rannsókn Hafrannsóknastofnunar leiddi í ljós honum skipta gróflega í minnst tvær stofneiningar. Í erlendri rannsókn sem birt var í fyrra kemur fram þorskstofnar í Norður-Atlantshafi séu um 20 talsins og af þeim séu aðeins tveir í nógu góðu formi til óhætt talið veiða úr þeim svo nokkru nemi; íslenski og svo stofninn í Barentshafi. Ævar Örn Jósepsson ræddi þessar niðurstöður við Jónas Pál Jónasson, sviðsstjóra botnsjávarsviðs á Hafrannsóknastofnun.

Búast við milljónum skráninga í tjónaskrá vegna stríðsins í Úkraínu, segir Róbert Spanó stjórnarformaður skrárinnar. Almennir borgarar eiga sjálfir geta skráð tjón sitt á netinu. Ragnhildur Thorlacius ræðir við Róbert.

Stutt er í fomlega opnun nýjasta sendiráðs Íslands, í Freetown, höfuðborg Afríkuríkisins Síerra Leóne. Ásdís bjarnadóttir, forstöðukona sendiráðsins, segir mörg spennandi verkefni fyrir höndum á komandi misserum. Þorgils Jónsson ræddi við hana.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Mark Eldred

Frumflutt

24. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir