Spegillinn

Bara tveir í fjölskipuðu loftslagsráði, löggjöf um gervigreind, kínversk stjórnvöld vara við sjálfstæðissinna

Í lögum um loftslagsmál segir starfrækja skuli loftslagsráð, sem hafi það meginhlutverk veita stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir og markmið Íslands sem tengjast loftslagsmálum. Loftslagsráð hefur verið giska duglegt ráðleggja stjórnvöldum á þeim fimm árum sem það hefur starfað. En þótt formaður og varaformaður nýs loftslagsráðs hafi verið skipaðir í september síðastliðnum hefur eiginlegt, fjölskipað loftslagsráð ekki verið starfandi frá því skipunartími síðasta ráðs rann út í ágústlok í fyrra og ekki útlit fyrir það breytist næstu vikurnar hið minnsta.

Lagabálkur um gervigreind sem er á lokametrunum hjá Evrópusambandinu er fyrsta tilraunin til setja einhvern ramma utan um þessa tækni sem óðum er ryðja sér til rúms. Björn Malmquist fréttamaður í Brussel hefur kynnt sér þennan lagabálk og settist á dögunum niður með íslenskum sérfræðingi sem fylgst hefur með því hvernig lögin urðu til.

Hernaðarumsvif kínverska hersins umhverfis eyjuna Taívan undanförnu eru talin vera vísbending til kjósenda um velja rétt í forsetakosningunum þar í landi á laugardag. Kínversk stjórnvöld vara kjósendur á Taívan við frambjóðandi Lýðræðislega framfaraflokksins verði kjörinn.Hann varhugaverður sjálfstæðissinni.

Frumflutt

11. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,