• 00:00:00Kynning
  • 00:00:36Páll Einarsson kvika í Svartsengi og Kröflu
  • 00:10:11Ófriður fyrir botni Miðjarðarhafs
  • 00:14:20COP 28
  • 00:19:10Kveðja

Spegillinn

Flókin atburðarás við Svartsengi og samið um gísla Hamas

20. nóvember 2023

Atburðurinn í og við Svartsengi er mjög flókinn sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Tjónið vegna sprungna, ekki jarðskjálfta. Taka þurfi mið af sprungum við mannvirkjagerð og hefði átt gera af meiri alvöru fyrir löngu. Ragnhildur Thorlacius ræddi við Pál.

Bandaríkjaforseti er vongóður um senn semjist um gíslar Hamas samtakanna á Gaza verði látnir lausir. Ásgeir Tómasson sagði frá.

Herða verður á í baráttunni við loftslagsvána og á COP 28 ráðstefnunni síðar í þessum mánuði er síðasta tækifærið til samstöðu um það, segir Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs. Allar þjóðir geri sér grein fyrir alvöru málsins. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir ræddi við hann.

Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred.

Frumflutt

20. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir