• 00:00:27Jan Egeland um Gaza og íslenska nísku
  • 00:04:47Skilvirkara nám til stúdentsprófs?
  • 00:11:55Taylor Swift veldur skjálfta

Spegillinn

Aðstæður á Gaza, stytt nám til stúdentsprófs, Taylor Swift

Föstudagur 10. nóvember 2023

Aðstæður á Gaza eru hryllilegar og eiga eftir versna áður en þær skána, segir Jan Egeland framkvæmdastjóri norska flóttamannaráðsins. Egeland, sem eitt sinn stýrði hjálparstarfi Sameinuðu þjóðanna, gagnrýnir íslensk stjórnvöld fyrir tíma ekki aðstoða fólk í neyð. Dagný Hulda Erlendsdóttir talaði við hann. Ragnhildur Thorlacius tók saman.

Er þriggja ára framhaldsskólanám skilvirkara til stúdentsprófs? Hver er reynsla háskólanema og kennara af styttingu námstímans úr fjórum árum í þrjú? Ragnhildur Thorlacius ræddi stöðuna við Guðrúnu Ragnarsdóttur, dósent á menntavísindasviði Háskóla Íslands. Hún vinnur rannsóknum á stefnubreytingum í menntamálum.

Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift er ein skærasta stjarnan á hinum alþjóðlega dægurtónlistarhimni um þessar mundir. Eras tónleikaferð hennar er sögð styrkja efnahag Bandaríkjanna um 5,7 milljarða dollara. Ásgeir Tómasson sagði frá.

Umsjón: Ásgeir Tómasson. Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon.

Frumflutt

10. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir