• 00:00:00Ríkislögreglustjóri um glæpi
  • 00:11:44Málfarsvillur stressa fólk ógurlega

Spegillinn

Áhyggjur af stigmögnun hefndaraðgerða, stress út af málvillum

Reglulegar hnífstungur, bensínsprengjur og skotárásir. Á undanförnum misserum hefur alvarlegum ofbeldisverkum fjölgað hérlendis. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri segir upp undir 15 skipulögð glæpasamtök starfi hér á landi Hún vill ekki tala um gengi eða gengjastríð í sambandi við skotárásina í Úlfársárdal á dögunum, heldur hópar séu í átökum og svo stigmagnist átökin og hefndaraðgerðir.

Slæm málfræði, málvillur og ambögur hvers konar geta framkallað líkamleg streituviðbrögð hjá þeim sem fyrir þeim verða, samkvæmt rannsókn tveggja prófessora við Birminghamháskóla í Englandi... eða er það á Englandi?

Frumflutt

9. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir