• 00:00:39Undirbúningur HS orku vegna eldgoss
  • 00:07:50Ofbeldi landtökumanna eykst m
  • 00:13:20Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar

Spegillinn

Vill varnargarð við Svartsengi. Ofbeldi á Vesturbakka. Fjármál borgar.

7.nóvember 2023

Ef það fer gjósa við orkuverið í Svartsengi stefnir HS Orka því sprauta niðurdælingarvatni á hraunjaðra til hægja á hraunrennsli og nýta efni úr hól í næsta nágrenni í bráðavarnargarð. Það er segja ef hraun ógnar orkuverinu. Kristinn Harðarson framkvæmdastjóri framleiðslu telur æskilegt reistur verði varanlegur varnargarður við virkjunina.

Á sama tíma og hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna á Gazasvæðinu eru látlausar færist ofbeldi ísraelskra landtökumanna gegn íbúum á Vesturbakkanum stöðugt í aukana. Bandarísk stjórnvöld hafa áhyggjur af þessu eins og Antony Blinken utanríkisráðherra kom inn á í síðustu heimsókn sinni til Ísraels.

Halli á rekstri Reykjavíkurborgar ár verður tæpir 5 milljarðar. Þrátt fyrir halla eru Samfylkingarmaðurinn Dagur B Eggertsson borgarstjóri og Framsóknarmaðurinn Einar Þorsteinsson verðandi borgarstjóri ánægðir þar sem gert var ráð fyrir meiri halla og hallinn í fyrra var mikill tæpir 16 milljarðar. Á næsta ári er stefnt á koma út í plús. Rætt er við Hildi Björnsdóttur leiðtoga Sjálfstæðismanna Einar og Dag.

Umsjónarmaður Spegilsins var Ragnhildur Thorlacius. Tæknimaður var Kári Guðmundsson.

Frumflutt

7. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir