Spegillinn

Hvammsvirkjun, lögregluaðgerðir í Grafarvogi, netsamband rofið á Gaza

27. október 2023

Landsvirkjun stefnir enn því byggja Hvammsvirkjun þótt framkvæmdaleyfi fyrir henni hafi verið ógilt, segir Hörður Arnarson, forstjóri fyrirtækisins.

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra hefur boðað til sín alla hlutaðeigandi til fara yfir verklag vegna lögregluaðgerðar í Grafarvogi í fyrrakvöld í tengslum við forsjármál.

Nánast allt netsamband hefur verið rofið á Gazasvæðinu.

Af þrjátíu og sjö dómum sem kveðnir voru upp í Héraðsdómi Norðurlands vestra í fyrra, voru aðeins fimm birtir opinberlega. Birgir Guðmundsson, prófessor í fjölmiðlafræði, segir gagnsæi skorta í störfum dómstólanna. Kristín Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri dómstólasýslunnar, segir almennu regluna þá dómar séu birtir á vefnum.

Danska stjórnin hefur gert breytingar á frumvarpi um bann við brenna Kóraninn og önnur helgirit. Þjóðaröryggi er í húfi hennar sögn.

Heimsbikarkeppnin á skíðum hefst á um helgina. Snjóleysi vegna hækkandi hitastigs gerir það verkum sífellt flóknara verður hefja skíðavertíðina svona snemma þótt gífurlegir efnahagshagsmunir séu í húfi.

Dómari á Ítalíu hefur gert tveimur bræðrum á fimmtugsaldri flytja heiman. Móðir þeirra á áttræðisaldri var búin nóg af þeim.

Flugfreyjufélag Íslands segir fullyrðingar forstjóra PLAY í Silfrinu á mánudaginn hafa verið rangar. Hann hafi gefið í skyn félagið væri gult stéttarfélag; sem gengur frekar erinda atvinnurekenda heldur en starfsmanna. Heyrðist í Birgi Jónssyni, forstjóra Playt, og Berglindi Kristófersdóttur, formann Flugfreyjufélagsins.

Heimsbikarkeppnin á skíðum hefst á um helgina. En snjóleysi vegna hækkandi hitastigs gerir það verkum sífellt flóknara verður hefja skíðavertíðina svona snemma þótt gífurlegir efnahagshagsmunir séu í húfi.

Umsjón: Ásgeir Tómasson. Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon

Frumflutt

27. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir