Spegillinn

21.09. Samgöngusáttmáli, seðlabankastjóri, hvalveiðibann, loftslagsmál

Spegillinn 21. september 2023

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Jón Þór Helgason

Stjórn fréttaútsendingar: Júlía Margrét Ingimarsdóttir

Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins í uppnámi eftir yfirlýsingar fjármálaráðherra í morgun um útilokað fjármagna hann í núverandi mynd. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir ræðir við Heiðu Björg Hilmisdóttur.

Fulltrúaráð launamanna Birtu lífeyrissjóðs skorar á Pálmar Óla Magnússon, fyrrverandi stjórnanda hjá Samskipum, víkja sæti í stjórn sjóðsins meðan rannsókn um samráð Eimskips og Samskipa stendur yfir.

Ólafur Margeirsson, doktor í hagfræði, segir það ekki vera hlutverk seðlabankastjóra ráðleggja lántakendum um lánaskilmála.

Frumvarp um bann við hvalveiðum var rætt á þingi í dag. Vísun til nefndar var hins vegar frestað því deilt er um til hvaða nefndar vísa á málinu. Magnús Geir Eyjólfsson ræðir við Andrés Inga Jónsson, þingmann Pírata.

Sauðfé á Íslandi hefur fækkað stöðugt frá árinu 2017. Um 426.000 lömbum verður slátrað í haust en um 560.000 var slátrað 2017. Ásta Hlín Magnúsdóttir ræðir við Trausta Hjálmarsson.

Nokkrir af þekktustu rithöfundum heims ætla höfða mál gegn gervigreindarfyrirtækinu OpenAI fyrir ?markvissan og umfangsmikinn þjófnað í massavís?. Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir ræðir við Ragnheiði Tryggvadóttur, framkvæmdastjóra RSÍ.

---

Í vikunni gerðist það stjórnvöld í Bretlandi og Svíþjóð, tveimur löndum sem síðustu ár hafa lagt mikla áherslu á aðgerðir gegn hlýnun Jarðar og yfirstandandi loftslagsbreytingum, bæði í orði og verki, ákváðu draga úr aðgerðum í málaflokknum. Ævar Örn Jósepsson ræðir við Elvu Rakel Jónsdóttur, sviðsstjóra hjá Umhverfisstofnun á sviði loftslagsmála og hringrásarhagkerfis, um þennan viðsnúning.

Tímamót eru yfirvofandi í fjölmiðlasögu heimsins. Rupert Murdoch tilkynnti í dag hann hygðist láta af störfum sem stjórnarformaður fyrirtækjanna Fox Corporation og News Corp eftir rúmlega sjötíu ára starfsferil við fjölmiðla af öllu tagi. Ásgeir Tómasson segir frá.

Slóvakar ganga kjörborðinu eftir um næstu mánaðarmót, í kosningum sem gætu grafið undan samstöðu Evrópuríkja gagnvart Úkraínu. Leiðtogi flokksins sem þykir sigurstranglegastur samkvæmt könnunum, vill hætta stuðningi og vopnasendingum til Úkraínu. Innan við helmingur íbúa landsins segir Rússa ábyrga fyrir innrásinni í Úkraínu, og stuðningur við aðild Slóvakíu Atlantshafsbandalaginu og Evrópusambandinu er á niðurleið. Björn Malmquist segir frá.

Frumflutt

21. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir