Spegillinn

Hvalveiðar, lögmaður kærður, loftárásir á Kænugarð

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra segir ekki hægt stöðva fyrirhugaðar hvalveiðar í sumar þrátt fyrir Matvælastofnun hafi komist þeirri niðurstöðu veiðarnar samrýmist ekki markmiðum laga um dýravelferð. Höskuldur Kári Schram ræddi við Svandísi.

Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélagsins, segir félaginu hafi borist ábendingar um starfshætti lögmannsins, sem hefur verið kærður til lögreglunnar fyrir hafa nauðgað og brotið kynferðislega gegn eiginkonu skjólstæðings síns, sem sat í gæsluvarðhaldi. Lögmannafélagið fundaði um málið í dag. Anna Lilja Þórisdóttir ræddi við Sigurð.

Rússneskumælandi karlmaður situr í gæsluvarðhaldi, grunaður um hafa tekið út lyfseðilskyld lyf látinnar konu og notað fjármuni hennar í áraraðir. Lögreglan virðist ekki hafa hugmynd um hver maðurinn er.

Íslensk orkufyrirtæki geta selt hæstbjóðanda alla þá orku sem þau framleiða. Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri segir tryggja verði heimili og hefðbundin fyrirtæki fái næga raforku. Til þess þurfi breyta lögum. Benedikt Sigurðsson ræddi við Höllu Hrund.

Allt kapp er lagt á finna fólk sem er saknað fjórum dögum eftir mikil flóð og aurskriður féllu í Austur-Kongó. minnsta kosti 400 hafa fundist látin eftir úrhelli síðustu daga. Róbert Jóhannsson sagði frá.

Úrskurðarnefnd umhverfis-og auðlindamála hefur fellt úr gildi leyfi fyrir breyta gamla bandaríska sendiráðinu við Laufásveg í íbúðir fyrir hælisleitendur. Freyr Gígja Gunnarsson fjallaði um málið.

****

Það er alltaf alvarlegt ef dýr missir ekki meðvitund strax eða mjög fljótt við aflífun og sérstaklega alvarlegt verður teljast tvær langreyðar hafi þurft heyja afar langt dauðastríð, segir í nýrri skýrslu Matvælastofnunar um veiðar á langreyð í fyrra. Stofnunin jók eftirlit með hvalveiðum um miðjan ágúst og niðurstaða stofnunarinnar er 36 af 148 langreyðum sem veiddar voru á vertíðinni, hafi verið skotnar tvisvar sinnum eða oftar. Hrönn Ólína Jörundsdóttir forstjóri Matvælastofnunar segir þetta óásættanlegt. Ragnhildur Thorlacius ræddi við hana.

Loftárás Rússa á Kænugarð, höfuðborg Úkraínu, í nótt var fjórða á átta dögum. Þrjátíu og fimm drónum, hlöðnum sprengiefni, var flogið til borgarinnar. Loftvarnaflaugar úkraínska hersins grönduðu þeim öllum, en nokkurt tjón varð þegar brak úr þeim féll til jarðar.

Umsjónarmaður: Ragnhildur Thorlacius Tæknimaður: Mark Eldred Stjórn fréttaútsendingar: Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir

Frumflutt

8. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir