Spegillinn

Þáttur 1156 af 1550

Spegillinn 3. maí 2023. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred. Stjórn útsendingar: Margrét Júlía Ingimarsdóttir.

Leiðtogar Norðurlandanna hvika hvergi í stuðningi sínum við Úkraínu í stríði við Rússa. Framlag Íslands verður helst hjálpa til skrá það tjón sem Rússar hafa valdið í Úkraínu. Hallgrímur Indriðason ræddi við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra á fundi leiðtogann með Selenskí í Finnlandi.

Örvunarbólusetningar gegn barnaveiki, kíghósta, mænusótt og stífkrampa liggja niðri, þar sem bóluefnið er ófáanlegt. Valtýr Stefánsson, barnasmitsjúkdómalæknir segir ef of lengi dregst bólusetja, geti kíghóstafaraldur brotist út. Alma Ómarsdóttir talaði við hann.

Kaupmáttur ellífeyrisþega hefur ekki haldið í við almenna launaþróun á undanförnum árum og staða þeirra versnað verulega. Þetta kom fram í máli þingmanna stjórnarandstöðunnar á Alþingi í dag. Höskuldur Kári Schram tók saman. Brot úr ræðum Viðars Eggertssonar (S), Halldóru Mogensen (P), Ingu Sæland (F) og Bjarna Benediktssyni (D).

Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ og Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB segja stjórnvöld verða bregðast tafarlaust við ófremdarástandi á vinnumarkaði. Ekki þurfi bíða eftir næstu kjarasamningum.

----

Fundur norrænna leiðtoga um Úkraínu er skýrt merki um aukið vægi varnar- og öryggismála í Norðurlandasamstarfi. Hallgrímur Indriðason ræddi við Katrínu Jakobsdóttur eftir fundinn í Helsinki.

Öryggis- og varnarmál voru varla rædd á norrænum vettvangi en hafa verið fyrirferðarmikil þar síðustu misseri. Innganga Finna og Svía í NATO og ógnin af Rússlandi hefur haft mikil áhrif. Það verður nýta til styrkja samstarfið enn frekar en draga ekki úr því á öðrum sviðum segir Hrannar B. Arnarsson formaður Norræna félagsins. Bryndís Haraldsdóttir (D) formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs telur þetta tækifæri til styrkingar og líka til tengja Eystrasaltslöndin betur.

Norsk stjórnvöld ætla tvöfalda framlag til hermála, ekki síst til lappa upp á norska flotann .Gísli Kristjánsson segir frá.

Frumflutt

3. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir