Spegillinn

Pútín ákærður, stórframkvæmdir í Hafnarfirði, vantraust á Macron

Spegillinn 17. Mars 2023

Umsjón: Ásgeir Tómasson

Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon

Stjórn fréttaútsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir

Alþjóðasakamáladómstóllinn í Haag gaf í dag út handtökuskipun gegn Vladimír Pútín Rússlandsforseta vegna stríðsglæpa í Úkraínu. Auk hans er þess krafist Maria Alekseyevna Lvova-Belova verði handtekin, en hún er yfir skrifstofu réttinda barna sem er undir embætti forsetans. Bresk stjórnvöld fögnuðu handtökuskipuninni undir kvöld. Hið sama gerði utanríkismálastjóri Evrópusambandsins sem sagði ákvörðun dómstólsins væri afar mikilvæg fyrir úkraínsku þjóðina og réttlæti í heiminum. Róbert Jóhannsson sagði frá.

Hafnarfjörður stefnir á milljarða króna innviðauppbyggingu tengda verkefni Coda Terminal. Áætlað er 600 störf skapist vegna framkvæmdanna. Allt í allt er áætlað framkvæmdirnar muni kosta Hafnarfjörð hátt í níu milljarða króna. Langstærstur hluti þeirra snýr nýrri stórskipahöfn sem verður reist við Ísal í Straumsvík. Markmiðið er þjónusta sér-útbúin skip sem flytja koldíoxíð til landsins. Valur Grettisson og ræddi við Valdimar Víðisson, oddvita Framsóknarflokksins í Hafnarfirði.

Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hófst í dag. Katrín Jakobsdóttir formaður setti fundinn. Hún sagði það forgangsverkefni verðbólgu niður. Þá gaf hún í skyn skattahækkanir væru á næsta leiti. Ríkisstjórnin myndi kynna fjármálaáætlun á næstu dögum. Hróp voru gerð Katrínu meðan hún flutti setningarræðuna. Fundargestur sakaði hana meðal annars um segja ósatt og vera í stríði við þjóðina. Hann var beðinn um yfirgefa salinn. Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir sagði frá.

Stjórnarandstæðingar á franska þinginu lögðu í dag fram vantrauststillögu gegn stjórn Emmanuels Macrons Frakklandsforseta vegna umdeildra breytinga á lífeyrislögum. Bertrand Pancher, leiðtogi hins svokallaða LIOT-hóps sem samanstendur af þingmönnum smáflokka og óháðra beggja vegna miðjunnar, segir tillöguna leiða til lausnar á þeirri djúpu pólitísku upplausn sem málið hafi valdið.Róbert Jóhannsson sagði frá.

Það hefur staðið styrr um málefni Lindarhvols undanfarnar vikur og mánuði. Þrýst hefur verið á forseta Alþingis gera upplýsingar um úttekt á starfsemi félagsins opinberar en hann hefur ekki orðið við því. Þingmenn stjórnarandstöðu segja þetta leyndarhyggju og það eitthvað sem ekki þoli dagsljósið þar finna. Bjarni Rúnarsson rifjaði atgurðaráðs undanfarinna mánaða.

Framleiðsla kókaíns hefur náð áður óþekktum hæðum í heiminum. Þetta kemur fram í fyrstu skýrslu fíkniefna- og

Frumflutt

17. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir