Spegillinn

Rafmagnsleysi, þjóðarhöll og mafíuforingi handtekinn

Rafmagnslaust var á öllum Suðurnesjum í rúma tvo klukkutíma í dag. Rafmagn er komið á nýju en enn er bið á heitt og kalt vatns streymi í öll hús. .

Hjúkrunarfræðingur sem ákærð er fyrir verða sjúklingi á geðdeild bana neitar sök. Hún er ákærð fyrir þvinga næringardrykk ofan í sjúklinginn.

Breska ríkisstjórnin hefur beitt neitunarvaldi til koma í veg fyrir frumvarp um kynrænt sjálfræði verði lögum. Þetta er í fyrsta skipti sem valdinu er beitt í sögu skoska þingsins.

Áætlun um hér verð risin þjóðarhöll haustið 2025 á geta haldið ef ekki koma upp óvæntar tafir segir formaður framkvæmdanefndar. Barna og menntamálaráðherra bendir á hingað til hafi tímalína sem kynnt var í fyrra haldið. Skipting fimmtán milljarða byggingarkostnaður milli ríkis og borgar er þó enn ekki afráðin.

Einn alræmdasti glæpaforingi ítölsku mafíunnar var handtekinn í morgun. Lögregla hefur elst við hann í þrjá áratugi. Hann er sagður hafa drepið um 50 manns.

Ísland leikur sem stendur við Suður Kóreumenn á heimsmeistaramótinu í handbolta. Útlitið er gott fyrir íslenska liðið þegar stutt er til leiksloka.

------

Hátt í tuttugu þúsund fermetra þjóðarhöll á rísa á næstu árum í Laugardal, ofan við Laugardalshöllina gömlu og aðkoman snýr Suðurlandsbraut. Hún á taka allt 8.600 í sæti og 12 þúsund á tónleikum. Húsinu ætlað stórbæta aðstöðu fyrir fjölmargar íþróttagreinar og vera fjölnota hús fyrir þjóðina alla, segir í tillögum framkvæmdanefndar. Í morgun kynntu forsætisráðherra, mennta- og barnamálaráðherra, borgarstjóri og formaður framkvæmdanefndar stöðuna og næstu skref. Kostnaður við bygginguna er talinn verða um 15 milljarðar króna og enn ekki fullu afráðið hvernig kostnaður skiptist milli ríkis og borgar. Forsætisráðherra vísar til þess kostnaður við byggingu Hörpu hafi skipst nokkrun veginn til helminga millli ríkis og borgar og á svipuðum nótum talar formaður framkvæmdanefndarinnar. Borgarstjóri segir of snemmt tala um það hvernig skipta eigi útgjöldunum. Burtséð frá fjármögnuninni eru miklar vonir bundnar við þjóðarhöll. Anna Kristín Jónsdóttir tók saman.

Ofbeldi kærasta, maka eða fyrrverandi maka hefur kostað kostað fimmtán til tuttugu konur lífið á hverju ári, undanfarna tvo áratugi, í Svíþjóð. Lögregla hefur leitast við koma í veg fyrir ofbeldi með fyrirbyggjandi starfi; og styðja við konur sem fyrir ofbeldinu verða. En óttast þær aðgerðir sitji á hakanum vegna ofuráherslu á baráttuna við glæpagengi. Kári Gylfason talar frá Gautaborg.

Eftir þriggja áratuga el

Frumflutt

16. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

,