Ekki hægt að framselja samþykki og varnar- og öryggismál
Það er ekki hægt að framselja samþykki sitt, segir Brynhildur Flóvenz fyrrverandi dósent við lagadeild Háskóla Íslands. Hún undrast að saksóknari skuli ekki hafa látið á það reyna…
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.