Spegillinn

Viðbúnaður við sendiráð, kjaraviðræður og kakkalakkar

Talsverður viðbúnaður var við Bandaríska sendiráðið í dag vegna torkennilegs dufts sem þangað barst. Lögregla kannar hvort tengsl séu við sambærilegar sendingar í öðrum löndum.

Kjaraviðræður Eflingar og SA skiluðu engri niðurstöðu í dag. Formaður Eflingar segir þó betri tón í viðræðunum en hingað til. Hún segist ósammála dómi félagsdóms um ólögmæta uppsögn starfsmanns félagsins.

Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir ekki þörf á grípa til aðgerða hér heima sökum mikilla kóvidsmita í Kína.

Fréttamaður Danska ríkisútvarpsins í Úkraínu fær hefja störf í landinu á ný. Hún missti starfsleyfið síðasta sumar eftir úkraínska öryggislögreglan sakaði hana um sýna Rússum hluttekningu.

Kolmunnaveiðin er hafin suður af Færeyjum og fyrstu íslensku skipin komin á miðin. Þangað er um sólarhrings sigling frá Austfjörðum.

Amerískir kakkalakkar hafa numið land hér á landi og undanfarna mánuði hefur þeim fjölgað talsvert.

------

Samninganefndir Samtaka atvinnulífsins og Eflingar settust samningaborðinu nýju í dag eftir viðræðum var frestað á milli jóla og nýárs. Og óhætt er segja samninganefndirnar hefji nýtt ár af krafti. Tónninn var sleginn í morgun þegar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar sagði SA væri þröngva samningi, sem aðrir hafa skrifað undir, upp á Eflingu. Þar vísar hún til samninga sem Starfsgreinasambandið, VR og samflot iðnaðar og tæknifólks undirritaði undir lok seinasta árs. Svo var fundað eftir hádegið, og lagt fyrir tilboð Samtaka atvinnulífsins. Bjarni Rúnarsson ræddi við Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar og Eyjólf Árna Rafnsson, formann Samtaka atvinnulífsins.

Á næstunni verður hafist handa við koma fyrir Patriot eldflaugavarnarkerfunum sem Bandaríkjastjórn færði Úkraínumönnum gjöf skömmu fyrir jól. Dmytro Kuleba utanríkisráðherra greindi frá þessu í Facebook-útsendingu í dag. Hann sagði vinna væri hafin við koma þeim fyrir. Patriot kerfin eru hin fullkomnustu sem Bandaríkjaher hefur yfir ráða. Þeim er ætlað granda eldflaugum og árásardrónum Rússa af enn meiri nákvæmni en með gagnflaugunum sem Úkraínuher hefur haft yfir ráða til þessa. Hver flaug er yfir fimm metrar lengd og fjörutíu sentimetrar í þvermál. Hægt er skjóta Patriot flaugunum sjötíu kílómetra og þær meira en 24 kílómetra hæð.

Umsjón: Bjarni Rúnarsson.

Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon.

Stjórn fréttaútsetningar: Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir.

Frumflutt

4. jan. 2023

Aðgengilegt til

5. jan. 2024
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.