Spegillinn

Leigumarkaðurinn, mótmæli í Íran og órói í Þýskalandi

Spegillinn 8. desember 2022

Formaður Flokks fólksins segir neyðarástand ríki á leigumarkaði. Hún segir þær hækkanir sem eru boðaðar vera til marks um gegndarlausa græðgi leigufyrirtækja. Formaður leigjendasamtakanna segir hækkanir leigufélagsins Ölmu með því versta sem gerist á markaðnum.

Nýr dómur Evrópudómstólsins um fyrningu orlofs er fordæmisgefandi. Atvinnurekendur eru ábyrgir fyrir því starfsfólk fái svigrúm til fara í frí. Þetta er mat forseta ASÍ

Dæmi eru um sjúklingar þurfi greiða um 200 þúsund krónur í komugjöld á ári hjá sérfræðilæknum. Margt smátt gerir eitt stórt.

Einn alræmdasti vopnasali heims var sendur til Rússlands í skiptum fyrir körfuboltastjörnuna Brittney Griner. Hann var dæmdur í 25 ára fangelsi í Bandaríkjunum fyrir selja vopn sem átti nota gegn Bandaríkjamönnum.

-----

Karlmaður á þrítugsaldri var tekinn af lífi í Íran í dag fyrir hafa tekið þátt í víðtækum mótmælum sem staðið hafa víða um landið síðan í september. Hann var sakfelldur og dæmdur til dauða fyrir hafa truflað umferð á götu í höfuðborginni Teheran og sært öryggisvörð með sveðju fljótlega eftir mótmælaaldan skall yfir. Yfirvöld segja það jafngilda því hafa lýst yfir stríði gegn almættinu. Dómurinn féll fyrir mánuði. Aftökunni hefur víða verið mótmælt. Mannréttindasamtök segja réttarhöldin hafi verið sviðsett. Þau segja enn fleiri mótmælendur eigi á hættu verða teknir af lífi. Fleiri en tíu hafa verið dæmdir til dauða undanförnu fyrir ýmsar sakir. Kristján Sigurjónsson fjallar um Íran.

Holger Münch, yfirmaður í þýsku lögreglunni greindi frá því í dag tveir hefðu bæst í hóp fólks sem er grunað um hafa ætlað ráðast þinghúsinu og steypa stjórnvöldum, lægju 54 undir grun en líklegt væri enn bættist í þann hóp. Aðgerðir lögreglu hafa verið þær viðamestu um áratuga skeið, þúsundir lögreglumanna tók þátt í þeim, húsleit var gerð á meira en 150 stöðum víðs vegar í sambandslýðveldinu og vopn fundust á minnsta kosti fimmtíu af þeim, 25 hafa þegar verið handteknir. Münch sagði hópur sem í væru tugir jafnvel hundruð hefðu ekki bolmagn til bylta þýska ríkinu en engu síður væri þarna varhugaverð blanda fólks sem aðhylltist hættulegar og órökréttar skoðanir og skirrðist ekki við grípa til ofbeldis, sumir byggju yfir miklu fjármagni, aðrir vopnum og kunnáttu í beita þeim. Því hefði verið fyllsta ástæða til grípa inn í. Guðmundur Hálfdánarson prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands tekur undir erfitt hugsa ekki til fyrri hluta síðustu a

Frumflutt

8. des. 2022

Aðgengilegt til

9. des. 2023
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.