Spegillinn

Ögurstund í kjaraviðræðum og þjóðaröryggisstefna

Spegillinn 1. desember 2022. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred. Stjórn útsendingar: Margrét Júlía Ingimarsdóttir.

Velkomin Speglinum, umsjón hefur Anna Kristín Jónsdóttir.

Morgundagurinn sker úr um hvort tekst semja mati Vilhjálms Birgissonar, formanns Starfsgreinasambandsins. Hægt verði semja til lengri tíma í haust þegar óvissa verði minni. Ólöf Rún Skúladóttir talaði við hann.

Meirihluti borgarráðs samþykkti í dag sparnaðar og hagræðingaraðgerðir sem eiga skila rúmlega milljarði króna. Meðal annars á spara í innkaupum til skóla og stækka og breyta gjaldsvæði bílastæða. Freyr Gígja Gunnarsson segir frá.

Samfylkingin yrði næst stærsti þingflokkurinn með tuttugu og eitt prósent fylgi og fimmtán þingmenn yrði kosið í dag. Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Elsa María Guðlaugs Drífudóttir.

Ekkert lát er á óöldinni sem ríkir í Íran. Forsetinn hvetur fólk til bjóða erlendum hvatamönnum mótmæla í landinu byrginn. Oddur Þórðarson sagði frá.

Verðhækkanir á þjónustu sérgreinalækna koma niður á heilbrigðiskerfinu síðar meir sögn Þuríðar Hörpu Sigurðardóttur formanns Öryrkjabandalags Íslands. Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir talaði við hana.

------------

Norðurlandasamstarfið breytist við inngöngu Svía og Finna í atlantshafsbandalagið segja nefndarmenn í utanríkismálanefnd sem fjallar um breytingar á þjóðaröryggisstefnu. Þar eru undir brýnni mál en nokkru sinni. Anna Kristín Jónsdóttir talaði við Njál Trausti Friðbertsson (D) og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur (C).

Sameinuðu þjóðirnar fara fram á fimmtíu og einn og hálfan milljarð dollara til veita á fjórða hundrað milljónum jarðarbúa mannúðaraðstoð á næsta ári. Stærsti hlutinn á renna til aðstoðar flóttafólki frá Úkraínu. Ásgeir Tómasson tók saman, heyrist í Martin Griffith, framkvæmdastjóri mannúðarmála hjá og Imogen Foulkes fréttaritari BBC í Genf í Sviss.

Frumflutt

1. des. 2022

Aðgengilegt til

2. des. 2023
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.